Skilgreiningar á stuðlum um afhendingaröryggi

Stuðull um rofið álag (SRA)

Stuðullinn er hlutfall samanlagðrar aflskerðingar og mesta álags á kerfið. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:

SRA = (Pi/PMax) * MW / MW ár

Þar sem:

Pi:        Aflskerðing í skerðingartilviki í [MW].
PMax:  Hámarksafl heildarinnmötunar ársins inn á kerfi flutningsfyrirtækis/dreifiveitu [MW].

Stuðull um meðallengd skerðingar, straumleysismínútur (SMS)

Þessi stuðull er hlutfall samanlagðrar orkuskerðingar og heildarorkusölu. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul (á hlaupári breytist fastinn 8760 í 8784):

SMS=(Ei/EAlls) * 8760*60min/ár

Þar sem:

Ei:       Orkuskerðing í rekstrartruflun i [MWst].
EAlls:  Heildarorkuafhending til viðskiptavina [MWst].

Kerfismínútur (KM)

Stuðull sem gefur til kynna hve alvarlegt einstakt tilvik skertrar orkuafhendingar er. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:

KM=(E*60/PMax)mínútur

Þar sem:

E:         Orkuskerðing í rekstrartruflun [MWst].

PMax:  Hámarksafl viðkomandi kerfis, flutningsfyrirtækis/dreifiveitu [MW].

Stuðull um skerta orkuafhendingu (SSO)

Þessi stuðull er hlutfall orkuskerðingar ef afl hefði verið óbreytt allan skerðingartímann og heildarafls á kerfið. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:

SSO=(Ti*Pi/PMax)    MW klst / MW ár

Þar sem:

Pi:       Aflskerðing [MW] í skerðingartilviki i.

Ti:       Lengd skerðingar [klst].

PMax:  Klukkustundarhámarksálag orkuöflunarveitu [MW].

Stuðull um meðalskerðingu álags (SMA)

Þessi stuðull er mælikvarði á meðalskerðingu á hverja truflun. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:

SMA=(Pi/N)  MW/truflun

Pi:      Aflskerðing [MW] í truflun i.
N:      Fjöldi truflana.

Áreiðanleikastuðull (AS)

Þessi stuðull sýnir áreiðanleika kerfis sem hlutfall af fjölda klukkustunda ársins. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:

AS = (8.760 - (lengd straumleysis í klst))/8.760

Þar sem lengd straumleysis er skilgreind skv. stuðlinum SMS (á hlaupári breytist fastinn 8760 í 8784).

 

Afhendingaröryggi forgangsorkunotenda

Graf 15: Skert raforkuafhending forgangsnotenda eftir dögum.

Dreifiveitur eða stórnotendur

Forgangsálag skiptist í dreifiveituálag (almenna notendur) og stórnotendaálag. Áhugavert er að skoða straumleysi hvors hópsins fyrir sig. Þannig hafa straumleysismínútur dreifiveitna verið reiknaðar á grafi 16 út frá skerðingum til dreifiveitna og heildarorkuúttekt dreifiveitna. Hafa skal í huga að útreikningarnir eru öðruvísi en í kaflanum „Afhendingaröryggi“ því að þar er notast við heildarforgangsálag 2024. 

Graf 16: Straumleysismínútur forgangsnotenda eftir árum eftir því hvað er valið þ.e.a.s. dreifiveituálag (almennir notendur) eða stórnotendaálag.

Skerðanlegur flutningur

Skerðanlegur flutningur á við raforkunotkun sem heimilt er að skerða vegna tilvika sem tilgreind eru í gr. 5.1 í Netmála B5: Skilmálar um skerðanlegan flutning. 

Skerðingar eru ýmist framkvæmdar að beiðni stjórnstöðvar Landsnets eða sjálfvirkt með iðntölvum og varnarbúnaði. Til að auka rekstraröryggi og nýta betur flutningsgetu kerfisins hefur Landsnet undanfarin ár unnið að því að setja upp sjálfvirka útleysingu hjá skerðanlegum notendum. Graf 17 sýnir skerðingu til notenda á skerðanlegum flutningi vegna fyrirvaralausra truflana síðustu 5 ár.

Graf 17: Skerðing til notenda á skerðanlegum flutningi vegna fyrirvaralausra truflana síðustu 5 ár. Árið 2023 bilaði Vestmannaeyjastengur 3 og stóð bilunin yfir í rúma 7 mánuði. Orka á skerðanlegum flutningi var skert allan tímann.

Vinnsla varaafls

Á svæðum þar sem flutnings- eða dreifikerfið er veikt hafa dreifiveitur komið upp varaaflsstöðvum sem framleiða raforku þegar truflanir verða á orkuafhendingu. Til að anna forgangsálagi þegar truflanir verða hefur Landsnet aðgang að þessum stöðvum ásamt færanlegum varaaflsvélum í eigu Landsnets. Það tekur vissan tíma að ræsa slíkar stöðvar og því verður ávallt straumlaust við fyrirvaralausar truflanir uns varaaflsstöð hefur verið ræst. Landsnet á sjálfvirka varaaflsstöð í Bolungarvík sem ræsir sig á hálfri mínútu og almennt forgangsálag í Bolungarvík er komið með rafmagn frá henni eftir um mínútu frá truflun. Ísafjörður er kominn með almennt forgangsálag um tveimur mínútum síðar.

Á grafi 18 er sýnd vinnsla varaaflsstöðva vegna fyrirvaralausra rekstrartruflana fyrir síðustu 5 ár.

Háspennulínur

Yfirlit yfir háspennulínur, jarðstrengi og sæstrengi sem við rekum á mismunandi spennustigum má sjá í töflunum hér að neðan flokkað eftir spennustigum.

220 kV háspennulínur og jarðstrengir

Tafla 4: 220 kV háspennulínur og jarðstrengir í árslok 2024

Heiti háspennulínu/
jarðstrengs
KKS
nr.
Tekin í 
notkun
TengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur

Brennimelslína 1

BR1

1977/2006

Geitháls - Brennimelur

58,6

0

Búðarhálslína 1

BH1

2014

Búðarháls - HR1 
(Langalda)

5,6

0

Búrfellslína 1

BU1

1969

Búrfell - Írafoss

60,8

0

Búrfellslína 2

BU2

1973/2022

Búrfell - Lækjartún

46

0,08

Búrfellslína 3*

BU3

1992/1998

Búrfell - Hamranes

119

0

Fljótsdalslína 3*

FL3

2007

Fljótsdalur - Reyðarfjörður

49

0

Fljótsdalslína 4*

FL4

2007

Fljótsdalur - Reyðarfjörður

53

0

Hamraneslína 1**

HN1

1969/2024

Geitháls - Hamranes

15,8

3,7

Hamraneslína 2**

HN2

1969/2024

Geitháls - Hamranes

15,8

3,7

Hólasandslína 2

HS2

2022

Hólasandur - Þeistareykir

18,8

Hólasandslína 3**

HS3

2022

Hólasandur - Rangárvellir

71,4

9,6

Hrauneyjafosslína 1

HR1

1982

Hrauneyjafoss - Sultartangi

19,5

0

Ísallína 1

IS1

1969

Hamranes - Ísal

2,4

0

Ísallína 2

IS2

1969

Hamranes - Ísal

2,4

0

Járnblendilína 1

JA1

1978

Brennimelur - Járnblendiv.

4,5

0

Kolviðarhólslína 1

KH1

1973/2023

Kolviðahóll - Geitháls

17,3

0

Kröflulína 3**

KR3

2021

Fljótsdalur - Krafla

121,2

0,2

Kröflulína 4

KR4

2017/2022

Krafla - Hólasandur

14,2

0

Lækjartúnslína 1

LT1

2022

Lækjartún - Kolviðarhóll

40,2

0,08

Norðurálslína 1

NA1

1998

Brennimelur - Norðurál

4,2

0

Norðurálslína 2

NA2

1998

Brennimelur - Norðurál

4

0

Sigöldulína 2

SI2

1982

Sigalda - Hrauneyjafoss

8,6

0

Sigöldulína 3

SI3

1975/
2015

Sigalda - Búrfell

36,8

0

Sogslína 3

SO3

1969

Írafoss - Geitháls

35,8

0

Sultartangalína 1

SU1

1982

Sultartangi - Brennimelur

121,6

0

Sultartangalína 2

SU2

1999

Sultartangi - Búrfell

12,5

0

Sultartangalína 3*

SU3

2006

Sultartangi - Brennimelur

119

0

Vatnsfellslína 1

VF1

2001

Vatnsfell - Sigalda

5,8

0

Þeistareykjalína

TR1

2017

Þeistareykir - Bakki

28,3

0

Samtals 220K kV

1112,1

17,4

132 kV háspennulínur og jarðstrengir

Tafla 5: 132 kV háspennulínur og jarðstrengir í árslok 2024

Heiti 
háspennulínu/ 
jarðstrengs
KKS
nr.
Tekin í notkunTengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur 
[km]

Blöndulína 1

BL1

1977/1991

Blanda - Laxárvatn

32,7

0

Blöndulína 2

BL2

1977/1991

Blanda - Varmahlíð

32,4

0

Eskifjarðarlína 1**

ES1

2001/2021

Eyvindará - Eskifjörður

30

1,9

Eyvindarárlína 1

EY1

1977

Hryggstekkur - Eyvindará

27,5

0

Fitjalína 1

MF1

1991

Rauðimelur - Fitjar

6,8

0

Fitjalína 2***

FI2

2015

Fitjar - Stakkur

8,5

8,5

Fljótsdalslína 2 **

FL2

1978

Fljótsdalur - Hryggstekkur

25

7,0

Geiradalslína 1

GE1

1980

Glerárskógar - Geiradalur

46,7

0

Glerárskógalína 1

GL1

1983

Hrútatunga - Glerárskógar

33,5

0

Hafnarfjörður 1 ***

HF1

1989/2007/2019

Hamranes - Öldugata

4,26

4,26

Hafnarlína 1 **

HA1

1987/2014

Hólar - Höfn

7

1,5

Hnappavallalína 1**

HP1

1984/2021

Hnappavellir - Hólar

87

0,5

Hnoðraholtslína 1 **

AD7

1990/2007/2022

Hamranes - Hnoðraholt

11,8

3,0

Hólalína 1

HO1

1981

Teigarhorn - Hólar

75,1

0

Hrútatungulína 1

HT1

1976

Vatnshamrar - Hrútatunga

77,1

0

Korpulína 1***

KO1

2020

Geitháls - Korpa

6,7

6,7

Kröflulína 1

KR1

1977/2022

Krafla-Rangárvellir

81,5

10

Kröflulína 2

KR2

1978/2006

Krafla - Fljótsdalur

123,2

0,1

Laxárvatnslína 1

LV1

1976

Hrútatunga - Laxárvatn

72,7

0

Laxárvatnslína 2 ***

LV2

2018

Laxárvatn - Hnjúkar

2,85

2,9

Mjólkárlína 1

MJ1

1981

Geiradalur - Mjólká

80,8

0

Nesjavallalína 1 **

NE1

1998/2019/2022

Nesjavellir - Korpa

29

13,4

Nesjavallalína 2 ***

NE2

2010

Nesjavellir - Geitháls

25

25

Prestbakkalína 1

PB1

1984/2021

Hólar- Hnappavellir

84,5

0,1

Rangárvallalína 1

RA1

1974

Rangárvellir - Varmahlíð

87,5

0

Rangárvallalína 2 ***

RA2

2009

Rangárvellir – Krossanes

4,5

5,0

Rauðamelslína 1

RM1

2006

Reykjanes - Rauðimelur

15

0

Rauðavatnslína 1 ***

RV1

2021

Geitháls - A12

2,5

2,5

Sigöldulína 4

SI4

1984

Sigalda - Prestbakki

78,1

0

Sogslína 2

SO2

1953

Írafoss - Geitháls

44,4

0

Stuðlalína 1 ***

SR1

2005

Hryggstekkur - Stuðlar

16

16

Stuðlalína 2**

SR2

1983/2021

Stuðlar - Eskifjörður

18,2

2,4

Suðurnesjalína 1

SN1

1991

Hamranes - Fitjar

30,7

0,1

Svartsengislína 1

SM1

1991

Svartsengi - Rauðimelur

4,9

0

Teigarhornslína 1

TE1

1981

Hryggstekkur - Teigarhorn

49,7

0

Vatnshamralína 1

VA1

1977

Vatnshamrar - Brennimelur

20,2

0

Samtals 132 kV

1383,3

110,8

66 kV háspennulínur og jarðstrengir

Tafla 6: 66 kV háspennulínur og jarðstrengir í árslok 2024

Heiti háspennulínu/
jarðstrengs
KKS
nr.
Tekin í 
notkun
TengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur
[km]
Þar af sæstrengur [km]

Akraneslína 1 ***

AK1

1996

Brennimelur - Akranes

18,5

18,5

Bolungarvíkurlína 1 **

BV1

1979/
2014

Breiðidalur - Bolungavík

17,1

1

Bolungarvíkurlína 2 ***

BV2

2010/
2014

Ísafjörður - Bolungarvík

15,3

15,3

Breiðadalslína 1**

BD1

1975

Mjólká - Breiðidalur

36,4

0,8

Dalvíkurlína 1**

DA1

1982

Rangárvellir - Dalvík

39

0,1

Fáskrúðsfjarðarlína 1**

FA1

1989

Stuðlar - Fáskrúðsfjörður

16,7

0,4

Flúðalína 1**

FU1

1978

Búrfell - Flúðir

27,7

1

Grundafjarðarlína 1**

GF1

1985/ 2020

Vogaskeið - Grundarfjörður

34,6

0,13

Grundarfjarðarlína 2**

GF2

2019

Grundarfjörður - Ólafsvík

26,2

26,2

Hellulína 1 **

HE1

1995

Flúðir - Hella

34,4

1,7

Hellulína 2 ***

HE2

2015

Hella - Holsvöllur

13

13

Hveragerðislína 1

HG1

1982

Ljósafoss - Hveragerði

15,4

0,1

Hvolsvallarlína 1

HV1

1972

Búrfell - Hvolsvöllur

45,1

0,3

Ísafjarðarlína 1 **

IF1

1959/ 2014

Breiðidalur - Ísafjörður

13

3

Kópaskerslína 1

KS1

1983

Laxá - Kópasker

83,3

0,1

Lagarfosslína 1 **

LF1

1971/ 2011

Lagarfoss - Eyvindará

28

6

Laxárlína 1

LA1

1953

Laxá - Rangárvellir

58,4

0,7

Ljósafosslína 1 ***

LJ1

2002

Ljósafoss - Írafoss

0,6

0,6

Lækjartúnslína 2

LT2

2022

Lækjartún - Hella

15,3

15,3

Neskaupstaðarlína 1 **

NK1

1985

Eskifjörður - Neskaupstaður

20,1

1,9

Neskaupstaðarlína 2***

NK2

2021

Eskifjörður - Neskaupstaður

17,6

17,6

Ólafsvíkurlína 1

OL1

1978

Vegamót - Ólafsvík

48,8

0

Rimakotslína 1

RI1

1988/ 2018

Hvolsvöllur - Rimakot

22,2

0,3

Sauðárkrókslína 1**

SA1

1974/2021

Varmahlíð - Sauðárkrókur

23,9

2,4

Sauðárkrókslína 2***

SA2

2021

Varmahlíð - Sauðárkrókur

23,3

23,3

Selfosslína 1 **

SE1

1981

Ljósafoss - Selfoss

20,3

2,7

Selfosslína 2

SE2

1947/2022

Selfoss - Hella

18,4

1,9

Selfosslína 3 ***

SE3

2015

Selfoss - Þorlákshöfn

28

28

Seyðisfjarðarlína 1

SF1

1996

Eyvindará - Seyðisfjörður

19,6

0,5

Steingrímsstöðvarlína 1 **

ST1

1959/ 2002

Steingrímsstöð - Ljósafoss

3,4

1

Tálknafjarðarlína 1

TA1

1985

Mjólká - Keldeyri

45,1

0

Vatnshamralína 2**

VA2

1974/2020

Akranes - Vatnshamrar

38,7

5,1

Vegamótalína 1

VE1

1974

Vatnshamrar - Vegamót

63,8

0

Vestmannaeyjalína 3 ****

VM3

2013

Vestmannaeyjar - Rimakot

16

3,2

12,8

Vogaskeiðslína 1

VS1

1974

Vegamót - Vogaskeið

24,8

0

Vopnafjarðarlína 1**

VP1

1980/2021

Lagarfoss - Vopnafjörður

58

9,1

Þeistareykjalína 2 ***

TR2

2013

Þeistareykir - KS1 (Höfuðreiðarmúli)

11

11

Þorlákshafnarlína 1

TO1

1991

Hveragerði - Þorlákshöfn

19,5

0,2

Samtals 66 kV

1060,5

212,3

12,8

*    Byggð að hluta fyrir 400 kV

**   Hluti lína og hluti jarðstrengur

***  Jarðstrengur

**** Sæstrengur

33 kV háspennulínur og jarðstrengir

Tafla 7: 33 kV háspennulínur og jarðstrengir í árslok 2024

Heiti háspennulínu/ 
sæstrengs
KKS
nr.
Tekin í notkunTengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur 
[km]
Þar af sæstrengur [km]

Húsavíkurlína 1

HU1

1948

Laxá - Húsavík

26

0,1

Vestmannaeyjalína 1 ****

VM1

1962

Vestmannaeyjar - Rimakot

16

3,2

12,8

Samtals 33 kV

42

3,3

12,8

Tengivirki

Tafla 8: Tengivirki í árslok 2024

Heiti stöðvaKKSSamrekstraraðiliSpenna
 [kV]
Tekið í notkunFjöldi reitaFjöldi spennaGerð virkisInni/ útivirki

Aðveitustöð 12

A12

Veitur

132

2006

1

0

GIS

I

Akranes

AKR

Veitur

66

2016

4

0

AIS

I

Ásbrú

ASB

33

2011

8

0

AIS

I

Bakki

BAK

Landsvirkjun

220/33/11

2017

3/4/7

2

AIS

I

Blanda

BLA

Landsvirkjun

132

1991

5

0

GIS

I

Bolungarvík /varaafl

BOL

Orkubú Vestfjarða

66/11

2014

3/8

0

AIS

I

Breiðadalur

BRD

Orkubú Vestfjarða

66

1979

4

0

AIS

Ú

Brennimelur

BRE

Rarik

220/132/66/11

1978

9/4/0/0

3

AIS

Ú

Brennimelur

BRE

Rarik

66

2007

3

0

AIS

I

Búðarháls

BUD

Landsvirkjun

220

2013

2

0

AIS

I

Búrfell

BUR

Landsvirkjun

220

1999

9

0

GIS

I

Búrfell

BUR

Landsvirkjun

66

1999

4

0

AIS

I

Dalvík

DAL

Rarik

66

1981

1

0

GIS

I

Eskifjörður

ESK

Rarik

66

1993

6

0

AIS

I

Eskifjörður

ESK

132

2021

4

2

GIS

I

Eyvindará

EYV

Rarik

66

1975

4

1

AIS

Ú

Eyvindará

EYV

132

2020

3

0

GIS

I

Fáskrúðsfjörður

FAS

Rarik

66

1998

3

0

AIS

I

Fitjar

FIT

HS Veitur

132

1990

5

0

AIS

I

Fitjar

FIT

HS Veitur

132

2018

3

0

GIS

I

Fljótsdalur

FLJ

Landsvirkjun

220/132/11

2007

11/4/2

2

GIS

I

Flúðir

FLU

Rarik

66

1995

4

0

AIS

I

Geiradalur

GED

Orkubú Vestfjarða

132

1983

3

0

AIS

Ú

Geitháls

GEH

220/132/11

1969

7/8/2

2

AIS

Ú

Glerárskógar

GLE

Rarik

132

1980

3

0

AIS

Ú

Grundarfjörður

GRU

66

2017

3

0

AIS

I

Hamranes

HAM

220/132/11

1989

7/8/3

2

GIS

I

Hella

HLA

Rarik

66

1995

4

0

AIS

I

Hnjúkar

HNJ

132/33

2018

1

1

AIS

Ú

Hnoðraholt

HNO

Veitur

132

1990

2

0

GIS

I

Hnappavellir

HNA

132kV

2021

3

0

GIS

I

Hólar

HOL

Rarik

132

1984/2013

5

0

AIS

Ú

Hólasandur

HSA

220

2022

3

0

GIS

I

Hrauneyjafoss

HRA

Landsvirkjun

220

1981

5

0

GIS

I

Hrútatunga

HRU

Rarik

132

2023

5

0

GIS

I

Hryggstekkur

HRY

Rarik

132

1978

6/5

1

AIS

Ú

Húsavík

HUS

Rarik

33

1978

2

0

AIS

Ú

Hveragerði

HVE

Rarik

66

1983

3

0

AIS

Ú

Hvolsvöllur

HVO

Rarik

66

2019

4

0

AIS

I

Írafoss

IRA

Landsvirkjun

220/132

1953

3/6

2

AIS

Ú

Ísafjörður

ISA

Orkubú Vestfjarða

66

2014

4

0

AIS

I

Keldeyri

KEL

Orkubú Vestfjarða

66

1979

2

0

AIS

Ú

Klafastaðir

KLA

220/16

2013

1/4

1

AIS

I

Kolviðarhóll

KOL

220

2006

7

0

GIS

I

Korpa

KOR

Veitur

132

1976

6

0

AIS

Ú

Kópasker

KOP

Rarik

66

1980

1

0

AIS

Ú

Krafla

KRA

220/132/11

2017

3/0/2

1

GIS

I

Krafla

KRA

Landsvirkjun

132

1977

5

0

AIS

Ú

Lagarfoss

LAG

Rarik

66

2007

5

0

AIS

I

Laxá

LAX

Landsvirkjun

66/33

2003

6/1

1

AIS

I

Laxárvatn

LAV

Rarik

132

1977/2018

4

0

AIS

Ú

Lindarbrekka

LIN

Rarik

66

1985

1

0

AIS

Ú

Ljósafoss

LJO

Landsvirkjun

66

1937

6

0

AIS

I

Lækjartún

LAE

220/66

2022

3/3

1

GIS

I

Mjólká

MJO

Orkubú Vestfjarða

132/66

1980

2/5

2

AIS

Ú

Nesjavellir

NES

ON

132

1998

6

0

GIS

I

Neskaupstaður

NKS

Rarik

66

1994

4

0

AIS

I

Ólafsvík

OLA

Rarik

66

2019

3

1

AIS

I

Prestbakki

PRB

Rarik

132

1984

3

0

AIS

Ú

Rangárvellir

RAN

132/66

1974

8/0

2

AIS

Ú

Rangárvellir

RAN

66/6,6

2001

8/2

0

AIS

I

Rangárvellir

RAN

220/132

2022

3

1

GIS

I

Rauðimelur

RAU

HS Veitur

132

2006

3

0

AIS

I

Reykjanes

REY

HS Orka

132

2006/2022

4

0

AIS/GIS

I

Rimakot

RIM

Rarik

66/33

1990

3/4

1

AIS

I

Sauðárkrókur

SAU

66

2021

4

0

GIS

I

Selfoss

SEL

Rarik

66

2005

5

0

AIS

I

Seyðisfjörður

SEY

Rarik

66

1957

2

0

AIS

Ú

Sigalda

SIG

Landsvirkjun

220/132

1977

7/1

1

AIS

Ú

Silfurstjarnan

SIL

Rarik

66

1992

1

0

AIS

Ú

Stakkur

STA

HS Veitur

132

2016

3

1

AIS

I

Steingrímsstöð

STE

Landsvirkjun

66

1959

1

0

AIS

I

Stuðlar

STU

Rarik

132/66

1980/2014/2021

4/3

2

AIS

Ú

Sultartangi

SUL

Landsvirkjun

220

1999

6

0

GIS

I

Svartsengi

SVA

HS Orka

132

1997

4

0

GIS

I

Teigarhorn

TEH

Rarik

132

2005

3

0

AIS

I

Varmahlíð

VAR

Rarik

132

1977

4

1

AIS

Ú

Varmahlíð

VAR

66

2021

5

1

GIS

I

Vatnsfell

VAF

Landsvirkjun

220

2001

2

0

GIS

I

Vatnshamrar

VAT

Rarik

132/66

1976/2014

5/6

2

AIS

Ú

Vegamót

VEG

Rarik

66

1975

4

0

AIS

Ú

Vestmannaeyjar

VEM

HS Veitur

66/33

2017

1/1

0

AIS

I

Vogaskeið

VOG

Rarik

66

1975/2021

3

0

AIS

Ú

Vopnafjörður

VOP

Rarik

66

1982

1

0

GIS

I

Þeistareykir

THR

220/66/11

2017

5/1/1

1

AIS

I

Þorlákshöfn

TOR

Rarik

66

1991/2016

3

0

AIS

I

Öldugata

OLD

HS Veitur

132

1989

3

0

GIS

I