Vistferilsgreining fyrir flutningskerfi raforku

Gefin út 10. janúar 2025

Markmið þessa verkefnis er að greina og meta umhverfisáhrif raforkuflutnings í flutningskerfi Landsnets með aðferðafræði vistferilsgreiningar. Fyrstu niðurstöður greiningar voru birtar árið 2018 en hér er á ferð uppfærð greining miðað við nýrri forsendur.

Kynningarrit og skýrslur

Nafn
Skrá
Útgefið

Holtavörðuheiðarlína 3 - Umhverfismatsskýrsla

18.12.2024

Iceland energy outlook for sustainable aviation fuel.pdf

27.09.2024

Niðurstöður Raforkuspár Landsnets 2024-2050

18.09.2024

Holtavörðuheiðarlína 1 - Umhverfismatsskýrsla

18.09.2024

Raforkuspá Landsnets 2024-2050

Nánar um skýrslu

Raforkuspá Landsnets fyrir 2024-2050 spáir áframhaldandi vexti í eftirspurn eftir rafmagni, sérstaklega vegna orkuskipta í samgöngum og aukinnar rafeldsneytisnotkunar.

17.09.2024

Er nóg til? Kerfisjöfnuður 2024-2028

Nánar um skýrslu

Horfur á stöðu afl- og orkujöfnuðar raforkukerfisins 2024-2028.

24.05.2024

Þjóðhagslegur ábati af virkum raforkumarkaði

12.04.2024

Frammistöðuskýrsla Landsnets 2023

15.03.2024

Árs- og sjálfbærniskýrsla 2023

13.03.2024

Kerfisáætlun 2023-2032 ásamt fylgigögnum

6.02.2024

30.04.2025

Kerfisjöfnuður 2025 – Staða og horfur orku- og afljöfnuðar raforkukerfisins 2025-2029

Nánar um skýrslu

Skýrslan veitir yfirsýn yfir helstu áskoranir sem kerfið stendur frammi fyrir og dregur fram mögulegar aðgerðir til að tryggja afhendingaröryggi, bæta nýtingu orkukerfisins og styðja við áframhaldandi orkuskipti. Niðurstöðurnar byggja á líkindagreiningum og mismunandi sviðsmyndum sem sýna hvernig staða kerfisins kemur til með að þróast með og án aðgerða.

05.03.2025

Frammistöðuskýrsla 2024

Nánar um skýrslu

Öruggt rafmagn, gæði og öryggi til framtíðar er loforð okkar til samfélagsins.

04.03.2025

Árs- og sjálfbærniskýrsla 2024

Nánar um skýrslu

Sjálfbærni-, árs- og frammistöðuskýrslan okkar fyrir árið 2024 veitir skýra mynd af árangri okkar á árinu. Hún sýnir hvernig við tryggjum traustan raforkuflutning, eflum afhendingaröryggi og vinnum að sjálfbærri framtíð.

04.02.2025

Verk- og matslýsing Kerfisáætlunar 2025-2034

Nánar um skýrslu

Verk- og matslýsing fyrir Kerfisáætlun Landsnets 2025–2034 lýsir aðferðafræði og forsendum við mótun áætlunarinnar og undirliggjandi umhverfismati, með áherslu á að uppbygging flutningskerfisins verði í sátt við náttúru, samfélag og stefnumörkun stjórnvalda.

10.01.2025

Vistferilsgreining fyrir flutningskerfi raforku

Nánar um skýrslu

Markmið þessa verkefnis er að greina og meta umhverfisáhrif raforkuflutnings í flutningskerfi Landsnets með aðferðafræði vistferilsgreiningar. Fyrstu niðurstöður greiningar voru birtar árið 2018 en hér er á ferð uppfærð greining miðað við nýrri forsendur.